Árni og Kristín

Sjötíu orða ritdómur um Tímakistuna

Tímakistan er fallega skrifuð bók sem dregur fram töfrana í hinu hversdagslega. Augu skáldsins horfa með hlýju og ljúka upp undraveröld.

Tímakistan er góð bók sem spyr mikilvægra spurninga um eilífið og augnablik, um hamingju og öryggi, ást og sorg. Um það hvað skiptir okkur mestu máli.

Tímakistan er bók sem býður okkur að horfa til, kunna að meta og læra af bernskunni.

Tímakistan er vonarrík bók. Andri Snær er vonarberi.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may also enjoy…