Á sjötta gleðidegi langar okkur að þakka fyrir bækurnar í lífinu og deila einni nýrri. Hún heitir The Way Under Our Feet og fjallar um gleðina sem helst felst í því að ganga. Hvort tveggja er uppáhalds iðja.
Hvað ert þú að lesa núna? Hvar þykir þér skemmtilegt að ganga?
Leave a Reply