Árni og Kristín

Ósíuð aðventa 24: Það eru komin jól

Í dag langar okkur að deila með ykkur þessari gömlu góðu jólakveðju.

Þrátt fyrir allt umstang, kaup, neyslu og stress, þá eru jólin trúarhátíð því þau snúast um þrá manneskjunnar eftir hinu heilaga, því sem er óvænt, öðruvísi og umbreytir stað og stund. Þráin eftir hinu heilaga býr djúpt í sál og huga og úr því djúpi spretta myndir jólasögunnar og jólaguðspjallsins, sem skapa hina heilögu stund.

Guð gefi ykkur öllum gleðileg, farsæl og friðsæl jól. Takk fyrir samfylgdina á aðventunni.

Ps. Horfið til enda.

#ósíuðaðventa

You may also enjoy…