Gleðidagur 21: Grænt

Morgunstund gefur gull í mund segir máltækið. Hún gefur líka tækifæri til að upplifa morgunfegurðina þegar sólin rís.

Þessar myndir voru teknar í morgun á göngutúr um nágrennið.

You may also enjoy…