Árni og Kristín

Tvö áramótaheiti

Tvö áramótaheiti – eða kannski áskoranir – sem vert væri að efna og uppfylla á siðbótararinu 2017.

Lára Björg Björnsdóttir:

Við Íslend­ingar erum best í svo mörgu og eitt af því er að koma af stað og taka þátt í nýjum æðum. Hvernig væri að 2017 yrði árið þar sem nýjasti lífstíll­inn, nýjasta æðið, yrði hjálp­semi, mannúð og náunga­kær­leik­ur? Gerum þetta sem er okkur svo eðl­is­lægt og sjálf­sagt. Gerum þetta sam­an. Öll sem eitt.

Sara Mauskopf:

I’m going to skip self improvement this year. 2017 will be about how I can best use the time I have on this earth to help others.

Gleðilegt nýtt ár!

You may also enjoy…