Árni og Kristín

Ósíuð aðventa 19: Jólasaga fólks á flótta

„Í Biblíunni lesum við hvernig við eigum að biðja, í dagblöðunum lesum við um að sem við ættum að biðja fyrir,“ sagði guðfræðingurinn Karl Barth á sínum tíma. Marcel Kuß og Ralf Peter Reimann tóku hann á orðinu þegar þeir settu upp vefinn Christmasstory.world. Þar er jólasögunni úr Biblíunni og stuttum myndbrotum sem sýna fólk á flótta teflt saman í stuttum myndböndum. Þannig verður sagan af Maríu, Jósef og Jesú áþreifanleg sem samtímasaga. Í dag langar okkur að deila með ykkur enska myndbandinu.

#ósíuðaðventa

You may also enjoy…