Saga jólanna teflir saman því himneska og jarðneska. Í fegurð sinni og sannleika afhjúpar hún hvað heimurinn okkar getur verið á skjön við það fagra og sanna.
Saga jólanna afhjúpar líka hvað oft er farið illa með fólk og hvað hin fátæku og valdalausu eru í sífellu kúguð og þeim haldið niðri. Hún afhjúpar hvað hervaldið er yfirþyrmandi í samhengi mannsævinnar.
Ætli það sé ekki líka satt það ekki satt enn í dag?
#ósíuðaðventa