Í dag skrifuðu fulltrúar Lútherska heimssambandsins og Heimssambands reformertra kirkna undir Vitnisburð frá Wittenberg í samkirkjulegri guðsþjónustu í Borgarkirkjunni. Með þessu er lagður grundvöllur að frekar samstarfi lútherskra og reformertra kirkna um allan heim. Siðbótarafmælið er samkirkjulegt!
Vitnisburður frá Wittenberg
You may also enjoy…