Við erum nú á sjöttu eða kannski sjöundu viku heimavistarinnar. Reglan og hvatningin er sú að halda tveggja metra bili milli fólks – nema auðvitað fjölskyldumeðlima.
Jaboc, Jonas og Ivan Cash settu saman stuttmynd sem sýnir hvernig fólk í þrjátíu löndum iðkar þetta. Njótið þess á fjórtánda gleðidegi.