Árni og Kristín

Allir geta gift sig í kirkju

Árni og Kristín:

Þingvallakirkja

Í Bakþönkum Fréttablaðsins í dag skrifar Hólmfríður Helga Sigurðardóttir að „ótrúlegur fjöldi þjóðkirkjupresta“ ætli ekki að gefa samkynja pör saman í hjónaband og sé á móti því að samkynhneigðir njóti jafnra réttinda og virðingar í samfélaginu.

Þetta er ekki rétt.

Meirihluti presta fagnar nýjum hjúskaparlögum og frá og með 27. júní geta allir sem vilja gengið í hjónaband í kirkjunni sinni. Og þau sem koma eru afar velkomin.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may also enjoy…