Árni og Kristín

24 vonarberar

„Þau sem bera von fyrir aðra og eru vonarberar samfélags, eru einnig fuglarnir sem syngja í dimmunni fyrir dögun“. Þetta skrifar Gunnar Hersveinn heimspekingur. Kirkjan vill vera vettvangur sem miðlar von, hugrekki og gleði, með því að setja vonarboðskapinn í öndvegi í jóladagatalinu.

Jóladagatalið í ár ber yfirskriftina Að vænta vonar. Þar deila 24 vonarberar sýn sinni og reynslu af voninni með okkur. Fylgist með frá byrjun!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may also enjoy…