Árni og Kristín

Lagfæra þarf fæðingarorlofið

Velferðarráðherra í samtali við Mbl.is:

„Þannig þarf að ráðast í endurreisn fæðingarorlofskerfisins sem fyrst þar sem hlutfall heildarlauna verður fært úr 75% í 80% af meðalheildartekjum umfram 200.000 kr. sem og að hækka hámarksgreiðslur þannig að meiri hluti foreldra, sem eru þátttakendur á vinnumarkaði, fái tekjur sínar sannanlega bættar.“

Fréttin fjallar aðallega um pabbana í fæðingarorlofi, en málið varðar að sjálfsögðu bæði feður og mæður. Ég er sammála ráðherranum og þá liggur beint við að spyrja: Eru lagfæringar á kerfinu ráðgerðar í vetur? Hvað segja drög að fjárlagafrumvarpi okkur?

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may also enjoy…