Árni og Kristín

Betri samskipti

Toshiki Toma í Fréttablaðinu í dag:

Mér finnst það vera áríðandi á verkefnaskrá innflytjendamála að stofna fasta leið til þess að samskiptin séu nægileg, sérstaklega fyrir innflytjendur. Ég trúi því raunar að mörg vandamál sem myndast stundum í kringum innflytjendur myndu leysast með því að tryggja samskiptin á milli stjórnar og innflytjenda.

Gæti komið að gagni í þessu sambandi að skoða reynsluna af gjörbyltum samskiptum foreldra og skóla í gegnum Mentor?

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may also enjoy…