Árni og Kristín

Er ég ókei?

Kristín:

Tímamótin eru mörg og misjöfn. Hvernig höndlum við að verða fullorðin, miðaldra, öldruð? Fyllir það okkur drambi og fullvissu um að við séum réttlát en allir hinir ómögulegir? Eða tekur það frá okkur allt sjálfstraust og sjálfsvirðingu? Þegar upp er staðið finnum við sátt með því að sleppa samanburði og hætta að reyna að vera eitthvað sem við erum ekki. Vegna þess við erum nógu góð.

Er ég okei?, prédikun í Garðakirkju 31. ágúst 2014

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may also enjoy…