Árni og Kristín

Olía slökkvir ekki eld

Munib A. Younan og Martin Junge skrifa í Fréttablaðið í dag:

Aldrei hefur gefið góða raun að nota olíu til að slökkva elda. Slíkar aðgerðir eru ekki varanleg lausn á vandanum og ýta undir öfga og ofbeldi. Það mun hafa í för með sér aukið ójafnvægi í Sýrlandi, Miðausturlöndum og heiminum öllum.

Við þekkjum Martin og Munib frá starfi með Lútherska heimssambandinu. Martin er framkvæmdastjóri sambandsins og Munib biskup er forseti þess og biskup í Jórdaníu og Landinu helga. Hann talar talar af reynslu um ofbeldið og ójafnvægið í Miðausturlöndum. Hér lýsa þeir áhyggjum af skaðleika mögulegrar hernaðaríhlutunar Bandaríkjanna fyrir manneskjurnar sem um ræðir – sýrlensku þjóðina.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may also enjoy…