Árni og Kristín

Samviskufrelsið krufið

Davíð Þór bloggar um samviskufrelsið. Ég velti fyrir mér hvort við þurfum ekki að greina á milli samviskufrelsis almennt og samviskufrelsis sem er getið um í greinargerðum, starfsreglum eða hefur verið rætt sérstaklega á prestastefnu og/eða kirkjuþingi. Er einhver munur á þessu tvennu?

Response

  1. Kría Avatar

    Sr. Sigríður Guðmarsdóttir gerir þetta líka að umtalsefni sínu hér: http://sigridur.org/2012/04/10/samviskufrelsi-og-mannrettindaordraeda/

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may also enjoy…