Árni og Kristín

Konurnar og daglega brauðið

Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar pistil dagsins á trú.is. Tilefnið er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Hún brýnir kirkjuna og okkur öll og skrifar meðal annars:

Kirkjan boðar með því að ögra fordómum, hefðum og kerfum sem hindra konur í því að standa jafnfætis körlum í kirkju og samfélagi. Kirkjan þjónar með því að að vera þar sem minnstu systur og bræður Krists eru og mæta líkamlegum, félagslegum og andlegum þörfum þeirra. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna minnir kirkjuna okkar á að enn skortir á að allir eigi daglegt brauð.

Holl áminning á þessum mikilvæga degi.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may also enjoy…