Föstudaginn 23. mars var talið í biskupskjöri. Agnes M. Sigurðardóttir og Sigurður Árni Þórðarson fengu flest atkvæði og kosið verður á milli þeirra í síðari umferð. Við ætlum því að búa til nýja yfirlitssíðu yfir biskupskjörið þar sem er hægt að skoða efni sem tengist þeim tveimur og síðari umferðinni.
Eldra efni og allt sem tengist hinum frambjóðendum má lesa á gömlu síðunni. Hópurinn Við kjósum okkur biskup er áfram virkur á Facebook. Á flickr eru nokkrar myndir sem má nota í umfjöllun um kjörið, svo fremi sem ljósmyndarans er getið.
Á vefnum Við kjósum okkur biskup – spurningar og svör er hægt að bera saman svör Agnesar og Sigurðar Árna við spurningum sem hafa verið bornar fram í biskupskjörinu.
Agnes M. Sigurðardóttir
Viðtöl
Spurningar og svör
- Spurningar frá prestum á www.prestar.is
- Spurningar Félags prestsvígðra kvenna
- Þrjár spurningar Fréttablaðsins um breytingar innan kirkjunnar, aðskilnað ríkis og kirkju og Gleðigönguna
- Spurningar frá ÆSKÞ
- Spurningar Fréttablaðsins 31/3
Pistlar
- Góður dagur að kveldi kominn – útvarp, Kastljós og kynningarfundur
- Agnes biskup okkar allra, 31/3
- Spurningar Fréttablaðsins til biskupsefna, 31/3
- Pistill í héraðsfréttablöð, 30/3
- Norðan megin og sunnan megin, 29/3
- Faðir vor, 26/3
- Að kvöldi dags, 23/3
- Þakkir, 21/3
- Svör við spurningum frá Félagi íslenskra organista, 21/3
- Svör við spurningum frá Æskulýðssambandi þjóðkirkjunnar, 12/3
- Um félagsmótun prestsbarna – útdráttur úr rannsóknarverkefni,10/3
- Spurningar frá félagi prestsvígðra kvenna, 10/3
- Kynningarfundir um landið, 8/3
- Enn í fullu gildi 3 – Breytingar?, 29/2
- Vötn renna til sjávar, 28/2
- Kirkjan er öryggisnet, 27/2
- Á ferð um Ísland I, 26/2
- Enn í fullu gildi – 2 hluti – þjóðkirkjan, 24/2
- Enn í fullu gildi, 18/2
- Konurnar í kirkjum heimsins, 14/2
- Tala í síma, 13/2
- Barna- og æskulýðsstarf, 12/2
- Þjóðkirkjufrumvarpið, 8/2
- Að rísa upp með hjálp Guðs, 29/1
- Tilkynning vegna framboðs til biskups Íslands, 29/1
- Kirkjan13/1
Kynningarmyndbönd
Sigurður Árni Þórðarson
Viðtöl
Spurningar og svör
- Spurningar frá prestum á www.prestar.is
- Spurningar Félags prestsvígðra kvenna
- Þrjár spurningar Fréttablaðsins um breytingar innan kirkjunnar, aðskilnað ríkis og kirkju og Gleðigönguna
- Spurningar frá ÆSKÞ
- Spurningar Fréttablaðsins 31/3
Pistlar
- Þjóðkirkja til góðra verka, 2/4
- Við eldhúsboð og á traktor, 1/4
- Fimm spurningar Fréttablaðsins, 1/4
- Djúp og breið, 29/3
- Pétri Kr. Hafstein þakkað, 28/3
- Spegill, spegill, 25/3
- Skálholt þarfnast greiningar, 24/3
- Takk, 24/3
- Tími tækifæranna, 22/3
- Sigurð Árna í forystu kirkjunnar – bréf kjörmanna, 15/3
- A.m.k. eitt, 13/3
- Til að sætta, efla og hvetja í gleðilegri kirkju, 12/3
- Nálægð í kirkjunni, 11/3
- Þá verður lífið bænalíf, 5/3
- Börn, unga fólkið og þjóðkirkjan, 5/3
- Börn, græðarastarf og Fréttablaðið, 4/3
- Hvert er álit þitt á sérþjónustu kirkjunnar?, 4/3
- Vikarinn.is í Bolungarvík, 29/2
- Gleðilega kirkju, 29/2. Einnig birt í Feyki, Víkara.is
- Íslensku söfnuðirnir erlendis, 29/2
- Kirkja boðberi réttlætis, 29/2
- Kýs biskup eftir sextíu ár í sóknarnefnd, 26/2. Einnig birt á Trú.is
- Þrjú forgangsverkefni, 24/2
- Djáknar og kærleiksþjónusta, 23/2
- Breytingaskeið, 22/2
- Börn og líf í forgang, 22/2
- Hlutverk biskups, 21/2
- Sextíu ár í sóknarnefnd, 17/2
- Fegurð himinsins á fjöllum, 17/2
- Sjáum, metum og virðum, 16/2
- Ávaxtasamir dagar, 16/2
- Melstaður, Skagaströnd, Löngumýri, Vestmannsvatn og Akureyrarkirkja, 14/2
- Stóru kirkjuvíddirnar, 14/2
- Að breyta og bæta, 13/2
- Bókstafstrú og Biblíubónus, 12/2
- Bréfið farið – svarið er?, 10/2
- Að breyta, 8/2
- Tími kirkjunnar, 7/2
- Pílagrímagangan á Selfossi, 5/2
- Athygli, 4/2. Einnig birt á trú.is
- Börn og traust, 2/2
- Moskumótmælin, 2/2
- Kæri Guð þakka þér þennan yndislega dag, 1/2
- Nándin, 31/1
- Slagur eða samtal, , 30/1
- Ummyndun til heilla, 29/1
- Heilagur – heilagur, 27/1
- Fjögur þúsund flettingar, 26/1
- Enginn verður óbarinn biskup, 26/1
- Ég býð mig fram til biskupsþjónustu, 20/1
Kynningarmyndbönd
Pistlar eftir aðra
- „Þarf eitthvað’að?“ – Bæn fyrir betri kirkju, Arnaldur Máni 2/4
- Er kirkja skrifuð með stórum staf? (smáþankar), Halldór Elías Guðmundsson, 1/4
- Konu eða karl?, Guðrún Karlsdóttir 28/3
- Lýðræði, jafnrétti og biskupskjör, Pétur Björgvin Þorsteinsson 28/3
- Önnur umferð; hrós undir rós, Orðið, 26/3
- Að breyta kirkjusögunni, Sigríður Guðmarsdóttir 26/3
- Biskupskosningar í seinni umferð, Bjarni Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir 24/3
- Mikilvæg biskupstákn innan kirkju og utan, Sigríður Guðmarsdóttir 23/3
- Dagur kvenna í kirkjunni, Sigríður Guðmarsdóttir 23/3
Fréttir
- Sr. Agnes verður næsti biskup, Kirkjan.is 25/4
- Agnes með meiri stuðning, Mbl 16/4
- Vilja Agnesi sem næsta biskup, Rúv 16/4
- Gölluð kjörgögn í biskupskosningu, Mbl 2/4
- Jafnræði, eining og barna- og fjölskyldustarf, Rúv 24/3
- Skýrt kall eftir breytingum, Mbl 24/3
- Skiptir máli að kona verði næsti biskup, Vísir 24/3
- Kona hugsanlega næsti biskup, Vísir 23/3
- Agnes og Sigurður efst í biskupskjöri, Stöð2 23/3
- Agnes og Sigurður Árni efst í fyrri umferð: Kosið milli þeirra tveggja um hvort verður næsti biskup, Pressan 23/3
- Agnes og Sigurður efst, Rúv 23/3
- Sigurður Árni og Agnes efst, Vísir.is 23/3
- Sr. Agnes og Sigurður Árni hlutskörpust í fyrri umferð, Skessuhorn 23/3
- Biskupskjör: Agnes og Sigurður efst, DV 23/3
- Sr. Agnes fékk flest atkvæði, Bæjarins besta 23/3
- Agnes og Sigurður Árni hlutu flest atkvæði, Kirkjan.is 23/3
- Agnes og Sigurður efst, Rúv 23/3
- Vilji til að sjá konu sem biskup, Mbl.is 23/3
- Agnes og Sigurður með flest atkvæði, Mbl.is 23/3
Annað efni
Á pinboard er yfirlit yfir fréttir, pistla, bloggfærslur og fleira sem tengist biskupskjörinu. Það er uppfært oft á dag.