Tuttugasti og fyrsti þriðji er alþjóðlegur dagur þrístæðu tuttugu og eitt, dagur Downs heilkennisins. Í tilefni dagsins langar okkur að deila með ykkur þessari fallegu mynd af síðustu kvöldmáltíðinni. Listamaðurinn heitir Raoef Mamedow og er frá Azerbaidjan. Hann hefur gert fleiri svona trúarmyndir.
Blogg
Færslur um hvaðeina sem okkur þykir áhugavert. Notaðu hnappana til að sía eða flettu gegnum allt.
-
Beyonce, Sia og Sam Stone í Bústaðakirkju
Í æskulýðsmessu gærdagsins í Bústaðakirkju komu margir góðir gestir. Í hópi þeirra var hljómsveit skipuðu krökkum sem eru í Tónlistarskóla Árbæjar. Þau sungu þrjú popplög eftir Beyonce, Siu og Sam Stone og gerðu það virkilega vel. Það er gaman að þjóna í kirkjunni þegar maður hefur fólk með sér og það var svo sannarlega raunin í gær.
-
-
-
Hrafninn hugsar
Þessi íhuguli hrafn sat á trjágrein í dag. Kannski var hann að leita sér að æti, kannski að upphugsa snjallt krunk til að deila með félögunum.
-
-
-
-
Jólastjarnan
Jólastjarnan í glugganum. Jólastjarnan í glugganum boðar birtu og yl, rett eins og stjarnan í Betlehem forðum daga.
-