Nýr vígslubiskup á Hólum er þriðji biskupinn sem við veljum í þjóðkirkjunni á rúmlega tólf mánaða tímabili. Kjörskrá var lögð fram 1. apríl og fyrsti frambjóðandinn hefur stigið fram. Það er sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarprestur á Möðruvöllum. Við munum að sjálfsögðu fylgjast með og fjalla um þetta biskupskjör eins og hin tvö.
Blogg
Færslur um hvaðeina sem okkur þykir áhugavert. Notaðu hnappana til að sía eða flettu gegnum allt.