Árni og Kristín

Blogg

Færslur um hvaðeina sem okkur þykir áhugavert. Notaðu hnappana til að sía eða flettu gegnum allt.

  • Þriðja spurningin – vísanir á umræðu og efni

    Um komandi helgi verður þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórnarskrá lýðveldisins. Nánar tiltekið er um að ræða ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Þriðja spurningin í atkvæðagreiðslunni fjallar um þjóðkirkjuna:

    3. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?

    Hér ætlum við hjónin að safna saman vísunum á efni um atkvæðagreiðsluna og umræðuna í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar og eftir hana. (more…)