Kvikmyndavefurinn Svarthöfði bauð mér að taka saman lista yfir fimm uppáhalds Jesúmyndir í tilefni páskanna. Listinn birtist í dag og þarna er hægt að lesa um fyndnustu, skemmtilegustu, bestu, fallegustu og ágengustu Jesúmyndina.
Blogg
Færslur um hvaðeina sem okkur þykir áhugavert. Notaðu hnappana til að sía eða flettu gegnum allt.