Árni og Kristín

Blogg

Færslur um hvaðeina sem okkur þykir áhugavert. Notaðu hnappana til að sía eða flettu gegnum allt.

  • The Set Menu

    Við sáum þessa stuttmynd á dögunum í Electric Cinema í London. Hún var sýnd á undan aðalmyndinni Elysium sem var alveg mögnuð. Þessi er líka nokkuð glúrin.