Við heimsóttum Guðrúnu og Gunnar í Síðdegisútvarpinu í dag og sögðum þeim aðeins frá gleðidagablogginu. Þau eru frábærir þáttastjórnendur og það er alltaf gaman að koma til þeirra. Þið getið hlustað á vef Rúv.
Blogg
Færslur um hvaðeina sem okkur þykir áhugavert. Notaðu hnappana til að sía eða flettu gegnum allt.