Árni og Kristín

Blogg

Færslur um hvaðeina sem okkur þykir áhugavert. Notaðu hnappana til að sía eða flettu gegnum allt.

  • Aukið samráð, meira gegnsæi

    Alþingishúsið

    Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar segir meðal annars:

    Áhersla verður lögð á að bæta stjórnsýslu og þjónustu ríkisins, m.a. með auknu samstarfi ríkis og sveitarfélaga, rafrænni stjórnsýslu og hagnýtingu upplýsingatækni í samskiptum við íbúa.

    Í yfirlýsingunni er líka talað um samráð. Orðið kemur alls átta sinnum fyrir í mismunandi samhengi og rætt er um samráð við aðila vinnumarkaðarins, sveitarstjórnir, samtök í sjávarútvegi, þá sem starfa í sjávarútvegi, þá sem starfa við matvælaframleiðslu, fagfélög heilbrigðisstétta og hagsmunaaðila í heilbrigðiskerfinu, hagsmunaaðila í menntakerfinu og sveitarfélög. (more…)