Árni og Kristín

Blogg

Færslur um hvaðeina sem okkur þykir áhugavert. Notaðu hnappana til að sía eða flettu gegnum allt.

  • Biblíublogg 5: Biblían frá upphafi til enda … í popplögum

    Það má fara ýmsar leiðir til að fjalla um Biblíuna. Ein er sú að horfa til dægurmenningarinnar. Á YouTube fundum við þessa tilraun til að fanga kjarnann í Biblíunni með því að tengja þemu og sögur við þekkt popplög.

    Hvaða tenging finnst þér best heppnuð í myndbandinu?