Árni og Kristín

Blogg

Færslur um hvaðeina sem okkur þykir áhugavert. Notaðu hnappana til að sía eða flettu gegnum allt.

  • Simpsons fjölskyldan á hvíta tjaldinu – með umræðuspurningum

    Simpsons fjölskyldan hefur verið tíður gestur á mörgum heimilum frá því þættirnir hófu göngu sína árið 1989. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og það mátti því alveg búast við því að fjölskyldan rataði loksins á hvíta tjaldið. Kvikmyndin um Simpsons fjölskylduna var frumsýnd árið 2007 og hún fékk nokkuð góðar viðtökur. Hér er stutt kynning á myndinni og helstu trúar- og siðferðisstefjunum í henni ásamt þremur spurningum sem má nota til að koma af stað samtali um myndina.

    (more…)