Krossinn og Múrinn eru bræður. Ég ræddi það í stuttu erindi sem ég flutti á ráðstefnunni World Without Walls sem Institute for Cultural Diplomacy hélt í Berlín. Það er hægt að lesa það og skoða myndirnar sem fylgdu á Medium.
Blogg
Færslur um hvaðeina sem okkur þykir áhugavert. Notaðu hnappana til að sía eða flettu gegnum allt.