Árni og Kristín

Blogg

Færslur um hvaðeina sem okkur þykir áhugavert. Notaðu hnappana til að sía eða flettu gegnum allt.

  • Guðslömbin

    Kristín prédikaði um guðslömbin í Laugarneskirkju í morgun:

    Kraftaverk hvítasunnunnar er líka af þessum toga. Í því sameinast það fallega, eðlilega, góða, sigur lífsins og nærvera hins heilaga, sem hvert og eitt okkar á aðgang að – alveg eins og við fengum öll aðgang að undrinu að Syðri-Hofdölum í heilan sólarhring.