Gleðidagarnir eru fimmtíu. Þeir hefjast á páskum og standa til hvítasunnu. Við höfum bloggað á gleðidögum frá árinu 2011 og deilt einhverju skemmtilegu og þakkarverðu með lesendum bloggsins okkar.

- Mikilvægasta máltíð ársins
- Tíu ný boðorð
- Kertið hennar Nadíu
- Hamingjudansinn
- Sumarvinir
- Tvær lykilspurningar
- Súkkulaði í morgunmat
- Við höfum það bara ágætt
- Það er ekkert varið í ævintýri ef maður deilir þeim ekki með vinum
- Hægeldað að frönskum hætti
- Hvað segir emúinn?
- Fastað fyrir loftslagið
- Sólirnar
- Skírnarbörnin
- Gulleggið
- Prestsvígðu konurnar
- Megrunarlausi dagurinn
- Á tveimur jafnfljótum
- Róla fyrir stóla við skóla
- Múltíkúltí í Reykjavík
- Pollastolt
- Endurræsum kroppinn og kollinn
- Mömmur!
- Í upphafi
- Sautján nýir sálmar
- Rigning er góð
- Í skólanum
- Og svo rúlla
- Sjö hamingjuráð
- Sinnum þrjátíu
- Göngum saman
- Og svo er útsýnið frábært
- Morgundans með KK
- Stóri leikskóladagurinn
- Hundrað og átta
- Fjölskylduhreyfing
- Viltu tíu dropa?
- Í Laugarneshverfi
- Farðu hægt
- Maya
- Einhverfa í myndum
- Fyrir tvo
- Plokkfiskur
- Hvetja frekar en að skamma
- Límonaði
- Sumarblómin blómstra
- Þett’er nóg
- Póstkort frá Sardiníu
Langar þig að senda gestapistil í gleðidagabloggið? Sendu okkur línu á arni (hjá) p2.is eða kristin (hjá) p2.is og segðu okkur hvað þú ert þakklát(ur) fyrir.