Snjöll stuttmynd um nýtt fyrirbæri. Má ekki nota orðið snjallsímafirring um þetta?
Blogg
Færslur um hvaðeina sem okkur þykir áhugavert. Notaðu hnappana til að sía eða flettu gegnum allt.
-
Biskuparnir dansa og börnin líka
Biskupar og börn dansa í norska Biblíulaginu. Lagið tengist verkefninu Kode B sem hefur það að markmiði að kenna 11 og 12 ára gömlum krökkum á Biblíuna og kynna hana fyrir þeim sem spennandi bók sem hefur gildi fyrir lífið.
-
Húmar að kveldi
Vetrardagur verður vetrarnótt.
Svavar Knútur syngur og leikur.
Bakgarðurinn og birtan sjá okkur fyrir myndefni.
-
Ljósastund
Mynd segir meira en þúsund orð, myndband meira en þúsund myndir. Þetta er ljósastundin á sunnudaginn var í tónum og myndum.
-
-
Jóna Hrönn er vonarberi
Næstu 24 daga ætlum við að deila jóladagatalsgluggunum úr Að vænta vonar. Jóna Hrönn Bolladóttir er sóknarprestur í Vídalínskirkju. Hún er vonarberi dagsins.
-
Sex vonarberar
Í málstofunni á morgun ætlum við að ræða um nokkra glugga í jóladagatalinu og sýna dæmi. Meðal annars ætlum við að skoða framlag vonarberanna Sigurðar Árna, Margrétar Pálu, Toshiki, Jóns, Jónu Hrannar og Barböru. Til að einfalda undirbúninginn bjuggum við til spilastokk á YouTube þar sem hægt er að horfa á glugganan þeirra í röð.
Hverjir eru ykkar uppáhalds vonarberar?