Jólin eru tími tákna og tilfinninga. Táknin eiga sér ólíkan uppruna og þau eiga sér líftíma. Tilfinningarnar eru líka lífsförunautur sem tekur breytingum. Þetta tvennt mætist í jólunum á hverju ári. Eitt af því sem við stöndum alltaf frammi fyrir þegar jólin nálgast, er að vinna þannig með þetta tvennt þannig að það varpi ljósi á inntak jólanna hér og nú.
Úr leiðara jólablaðs Kirkjuritsins 2013
Leave a Reply