JólaKjarninn kom út í dag. Við hjónin eigum pistil í blaðinu sem heitir Tími kærleikans og fjallar um jólin sem tíma pakkanna og kærleikans. Kjarninn er uppáhaldsmiðill og það er gaman að hafa loks stungið niður penna fyrir Kjarnann. Það er margt fleira áhugavert í blaðinu, t.a.m. pistill eftir Auði Jónsdóttur skáld. Lesið blaðið í spjaldtölvunni eða pdf-skjalinu eða pistilinn okkar á vef Kjarnans.
Tími kærleikans í Kjarnanum
You may also enjoy…
Leave a Reply