Það þarf ekki að fara á glamúrjólatónleika til að upplifa jólastemningu. Það er til dæmis hægt að rölta niður Laugaveginn og upp Skólavörðustíginn og dást að útsjónarsömum jólaskreytingum í gluggum.
Það er svo margt fallegt, ef að er gáð, þegar rölt er um miðbæinn þessa dagana.
Leave a Reply