Um komandi helgi verður þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórnarskrá lýðveldisins. Nánar tiltekið er um að ræða ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Þriðja spurningin í atkvæðagreiðslunni fjallar um þjóðkirkjuna:
3. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?
Hér ætlum við hjónin að safna saman vísunum á efni um atkvæðagreiðsluna og umræðuna í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar og eftir hana.
Þessi færsla mun því taka breytingum.
- Kosningavefur Innanríkisráðuneytisins
- Upplýsingavefur þjóðkirkjunnar
- Upptökur af málþingi Framtíðarhóps kirkjuþings og Kjalarnessprófastsdæmis
Greinar og pistlar um efnið
Þetta yfirlit er líka á pinboard. Ábendingar um efni eru vel þegnar.
Leave a Reply