Árni og Kristín

Þriðja spurningin – vísanir á umræðu og efni

Um komandi helgi verður þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórnarskrá lýðveldisins. Nánar tiltekið er um að ræða ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Þriðja spurningin í atkvæðagreiðslunni fjallar um þjóðkirkjuna:

3. Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?

Hér ætlum við hjónin að safna saman vísunum á efni um atkvæðagreiðsluna og umræðuna í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar og eftir hana.

Þessi færsla mun því taka breytingum.

Greinar og pistlar um efnið

Þetta yfirlit er líka á pinboard. Ábendingar um efni eru vel þegnar.

Responses

  1. Pétur Avatar

    Þarna vísið þið á kosningavef innaríkisráðuneytisins, sem inniheldur enga umræðu um þetta mál svo ég geti séð. Hinir þrír hlekkirnir eru á kirkjan.is, kirkjuritid.is og síðan á lista sem inniheldur hlekki á einhverjar greinar sem flestar virðast vera skrifaðar af prestum og öðru kirkjufólki. Hefur ykkur dottið í hug að kynna ykkur afstöðu annarra?

  2. Árni Svanur Avatar

    Kosningavefurinn fjallar um atkvæðagreiðsluna og gagnast þeim sem vill kynna sér málið. Svo vísum við á efni á þremur öðrum vefjum. Listinn yfir greinarnar er nú birtur hér og greinunum fer fjölgandi. Það er alveg rétt að flestar eru skrifaðar af kirkjufólki.

  3. […] Vísanir á umræðu og viðbrögð á arniogkristin.is […]

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may also enjoy…