Barbara Rossing er prófessor við Lutheran School of Theology í Chicago. Við þekkjum hana af vettvangi Lútherska heimssambandsins. Í dag leiddi hún Biblíulestur á vefráðstefnu Lh um umhverfismál og réttlæti. Hún ræddi um vatnið í Biblíunni.
Á þrítugasta og fimmta gleðidegi viljum við þakka fyrir vatnið og fyrir lífið.
Leave a Reply