Guðmundur Andri miðlar Alþingissýn í pistli dagsins:
„En þetta fólk er sem sé fulltrúar kjósenda, því er ætlað að standa fyrir ákveðin grundvallaratriði í lífsviðhorfum og því er ætlað að vinna saman; þessir fulltrúar okkar og þjónar eru kosnir til að að finna út úr því – í sameiningu – hvernig best er að leysa mál, fremur en að leita ævinlega þess sem flækir mál, þeir eru kosnir til að standa vörð um ákveðin réttindi fólks, vinna gegn ójöfnuði og óréttlæti.“
Er þetta ekki lýsing á leiðinni að auknu trausti á grunnstofnuninni Alþingi? Samvinna + varðstaða um grundvallarréttindi + barátta gegn ójöfnuði og ranglæti?
Leave a Reply