Það var magnað að hlusta á Marie Fortune og Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur og Sólveigu Önnu Bóasdóttur, Sigfinn Þorleifsson, Berglindi Guðmundsdóttur og Brynhildi Flóvens á málþingi um kynferðislega misnotkun á börnum í trúarlegu samhengi í Háskóla Íslands í dag. Við lærðum margt og hlökkum til að hlusta á Fortune á námskeiði í Neskirkju á morgun.
Fleiri myndir á flickr.
Leave a Reply