Kristín flutti erindi Á nöfinni á föstudaginn var. Glærur og erindi eru komin á vefinn.
Öflug þátttökukirkja er lykillinn að framtíð kirkjunnar og því að hún lifi af sem sterk þjóðfélagsstofnun í fjölmenningarsamfélaginu. Þetta þýðir ekki síst breytingu í hugarfari okkar þegar við hugsum um hlutverk presta og leikmanna í kirkjunni. Prestar og launað starfsfólk í kirkjunni þurfa í auknum mæli að sinna utanumhaldi sjálfboðaliða og vera vakandi fyrir því hvað hvert og eitt hefur fram að færa í trúarsamfélaginu.
Leave a Reply