Í dag vék snjórinn og kuldinn og í staðinn fengum við hlýja golu og sól og fyrirheit um yndislega sumardaga. Okkur langar því á níunda gleðidegi að deila nokkrum sumarmyndum sem tengjast minningum um góða sumardaga og bjóða þannig sumarið velkomið.
Myndirnar með færslunni höfum við tekið á sumardögum.
Leave a Reply