Magga Pála er vonarberi dagsins. Hún minnir okkur á að það er eitthvað gott í lífinu þrátt fyrir allt sem gerist inn á milli.
Við hittum hana í einum Hjallastefnuskólanum. Myndbandið var tekið upp fyrir framan vegg sem var skreyttur með teikningum og yrðingum barnanna. Á einu blaðinu stendur: „Þú ert með fallegt hjarta“ og svo hefur verið teiknað fallegt hjarta við hliðina. Skólinn var reyndar fullur af svona hrósmiðum.
Það vekur von.
Leave a Reply