Þetta er Arnfríður Guðmundsdóttir. Fyrir stundu var tilkynnt að hún væri einn af tuttugu og fimm stjórnlagaþingmönnunum sem taka til starfa eftir áramót. Við óskum henni og hinum 24 til hamingju. Okkur líst vel á hópinn. Við væntum mikils af þeim.
Stjórnlagaþingmaðurinn Arnfríður
You may also enjoy…
Leave a Reply