Við heyrðum nýtt og flott slagorð á landsmótinu á Akureyri: Enginn getur hjálpað öllum, en allir geta hjálpað einhverjum. Ármann Gunnarsson, djákni, sagði okkur frá þessu og frá dvöl sinni á Indlandi þar sem hann var sjálfboðaliði hjá SAM – Social Action Movement.
Enginn getur hjálpað öllum – allir geta hjálpað einhverjum
You may also enjoy…
Leave a Reply