Á sunnudaginn kemur verður vakin sérstök athygli á fátækt á Íslandi í kirkjunum. Í tilefni af þessu hitti ég Bjarna Karlsson á Austurvelli í dag. Hann hefur tekið þátt í starfi hóps á vegum Reykjavíkurborgar sem er að skoða fátækt í borginni og til hvaða ráða megi grípa.
Ég tók stutt viðtal við Bjarna sem er í þremur hlutum á YouTube. Í fyrsta hlutanum sem fylgir þessari bloggfærslu segir Bjarni meðal annars að um 2% borgarbúa búi við brennandi fátækt.
Við eigum ekki að sætta okkur við það.
Leave a Reply