Hvaða erindi á kristinn boðskapur við Nýja-Ísland? Svo spyr G8 hópurinn sem hefur skrifað snarpar og snjallar greinar um hrunið af sjónarhóli guðfræðinnar. Þau efna til málþings á Sólon í dag og bjóða til samtals um þessa spurningu. G8 hópurinn er samtals- og lausnamiðaður og það þurfum við svo sannarlega í dag. Um að gera að mæta klukkan 17 á Sólon.
Hvaða erindi á kristinn boðskapur við Nýja-Ísland?
You may also enjoy…
Leave a Reply